Ókei breytt skoðun. Ég held að þú sért bara með þessum gaur sem þú ert með núna til þess að hjálpa þér að komast yfir ‘'Hans’'. Trúðu mér, ég hef lent í þessu, og það er ekki gott að þurfa svo að hætta með manneskjuna eftir fáeinar vikur þegar þú kemst að því að þú berð engar tilfinningar til manneskjunnar. Það besta sem ég get ráðlagt þér er að vera bara ein í smástund og ekki vesenast í samböndum, því þú augljóslega þarft smá ‘time alone’.