Á Gay Pride skrúðgöngunni, eða ‘'Gleðigöngunni’' í dag voru prestar með skilti sem stóð á Kirkjan er öllum opin. Þannig að ekki vera að gefa í skyn að kristin trú sé eitthvað ill, því þannig tók ég því sem þú sagðir.
Mér finnst nú aftari gaurinn til vinstri ekki vera eitthvað svaka ‘'punk’'. Hann minnir mig smá á gítarleikarann í Cliff Clavin samt. En hey, það er bara ég.
Það er bara Þjóðkirkjan. Margar aðrar kirkjur á Íslandi sem styðja samkynhneigða. Jóna Hrönn prestur í Vídalínskirkju í Garðabæ gekk í skrúðgöngunni í fyrra með stórt skilti sem stóð á ‘'Kirkjan styður samkynhneigða’' Svo við höfum það á hreinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..