Meira að segja þeir lögregluþjónar sem eru þvingaðir til að starfa inni í Kristjaníu eru mjög andvígir því sem stjórnvöld eru að gera þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem reynt hefur verið að loka Stínu, né í annað skiptið, heldur í það fjórða - og það tekst ekki núna, frekar en áður. Stjórnvöld í Danmörku eru gagnrýnd af ESB fyrir afturhvarf í vímuefnamálum, sérstaklega í stefnu sinni gagnvart Kristjaníu. Það er alveg sama hvað hver segir, þetta mál er mjög umdeilt hérna í Danmörku, en...