tjah ekkert af þessu er beint líkast Berserk og Claymore, ef þú ert að leita að einhverju fantasy og medieval anime þá get ég lítið hjálpað þér. og varðandi hvað er best af þessu þá get bara varla gert upp á milli, allur þessi listi er kickass anime og tékkaðu bara á þessu öllu.