Það á ávallt að nota hátalarasnúru í magnara. Það er ekki ráðlagt með transistormagnara að nota gítarsnúru, en hreint heimska að gera það með lampamagnara. Þú setur útgangsspennubreyti í lampamagnara í stórhættu ef þú notar annað en hátalarasnúru. Varðandi hljóðmun á milli gítarsnúru - það er auðheyrður munur á milli þeirra. En oftast verður maður að prufa með gítarinn beint í magnara. Ef þú ert með heilling af effektum og dót á milli, það eru minni líkur á því að þú heyrir mun. Svo er bara...