Þú mátt fá gjöf upp á 10 þús ISK. Eftir það er borgað af heildarupphæð (verðið + flutnings kostnað) vsk og tollur. Langbest fyrir þig að hringja í postinn og spyrja nákvæmlega út í það.
“10” þyðir að gítarinn er með “10 top” - s.s. PRS nótar aðeins besta hlynur í topnum á svona “10 top” gítarar. (Þ.e.a.s. - fyrir útan Private Stock efnið) Paul var orðinn þreyttur á þvi folki sem vildi alltaf panta gítar með mjög flottan top (front). Þannig að “10 top” kerfið var tekin upp. Það kostar aukalega að fá “10 top” - en er vel þess virði ef þú kannt að meta fallegan hlynur.
Ég myndi láta hljóðfærið ráða - þ.e.a.s. ef hann er bjartur kannski 250k ef ekki þá 500k. Stundum er gott að blanda (250 á bridge-inn og 500k á háls) - það fer bara eftir ýmsu.
Siemens EL34 - tvö þör (eða quad). Eins nálægt Mullard og maður kemst án þess að borga morð fé. Þetta er frá Mesa - og heitir EL34-STL-450. Má lésa um þá hér - http://www.mesaboogie.com/Product_Info/TubeReference/TubeSalesReferenceGuide-11-10-08.pdf
Það er reyndar mjög lítið hjá mér sem er notað. Megnið af því sem ég á er NOS (New Old Stock). Það sem er notað myndi testa sem mjög litið nótað - þ.e.a.s. samasem nýtt.
Ég á nokkra D-Tuna á lager ef e-hver hefur áhuga. Þeir passa samt ekki á allar Floyd Rose brýr. Lika þarf að segja að brúin verður að vera “blocked” (til að lækka strengirnir eingöngu)- annars gengur það ekki upp. Þ.e.a.s. - D-tuna virkar ekki á fljótandí Floyd.
Þetta er ekki dýrt. Það eru Les Paul Standard gítarar frá 1959 sem eru að seljast á 500 þús til eina milljon dali. Það er s.s. milli 55-120 mil. ISK miðað við gengið í dag. En, það voru ekki nema 600 stk framleitt af Les Paul Standard þann ár.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..