Hei sko.. ég átti heima í Bretlandi þegar ég var 8…. þar voru skólabúningar og það var EKKERT AÐ ÞVÍ! Og þú veist ekkert um það akkuru fólkið er að setja okkur í skólabúninga… Þú mundir vita það ef þú litir í kringum þig.. Eins pg t.d. með okkur stelpurnar.. alla langar í diesel buxur og henson galla en það hafa ekki allir efni á því… Þannneg að það er miklu betra að hafa sk´labúninga þanneg að það komi ekki eitthvað þanneg upp….