Margt gott og gilt sem komið hefur fram, samt ótrúlegt hvað margir eru að reikna öll þessi USA (eða annars staðar frá) verð án vsk. Það er enginn tollur né aðflutningsgjöld af myndavélum en að sjálfsögðu þarf að reikna vsk inní dæmið. Það væri mjög forvitnilegt að vita hversu mikið af tækjum hefur komið “svart” inní landið. Menn eru auðvitað að “smygla” ef þeir greiða ekki af tækjunum við komuna til landsins. Ef að tollayfirvöld myndu herða eftirlitið með þessum tækjum þá væri pottþétt mál...