guð þarf ekkert endilega að vera til, útfrá þessum kenningum sem þú varst að skrifa. Væri hann svona vel lagaður að hendi mannsins ef Guð hefði ekki skapað hann? Já, bananinn hefur tekið milljónir ára í þróun svo að hann nái sem best að fjölga sér, þ. e. að sem flestir borði hann svo að þeir geti skitið fræjunum sem verður til þess að bananar sem eru betri í laginu, betri á bragðið verða frekar borðaðir og því frekar sáð í jörðina sem lætur enn fleyri banana verða góða og rétta í laginu....