Já flott grein en engu að síður röng… að hluta til. Þú talar um að hnakkar séu alltaf eitthvað “omg sjáðu emo ógeðið þarna marr ojj akkru fer hann ekki heim að skera sig”. Auðvitað eru einhverjir sem gera það en alls ekki allir hnakkar og ekki heldur bara hnakkar. Tökum sem dæmi, ég er heldur hnakkalegur (nota samt aldrei D;fi eða aðrar hárvörur og fer sjaldan í ljós) og ég er að labba inní matsal í skólanum og þar er ákveðinn hópur þessara svokölluðu “metalhausa” sem að öskra á mig “fokking...