Breskur hroki eins og hann gerist bestur. Og svo númer 5, no word for please. Þótt það sé ekki alveg til eitt stakt orð er þó til orðasambönd sem hefur sömu merkinu; Viltu gjöra svo vel/Gætirðu vinsamlegast - Could you please. En það má ekki dæma alla Breta með þessu, þó að örugglega meirihluti þeirra líta á Ísland með svona augum. Ég verð bara að segja, að Ísland er fáránlega misskilið land.