Tveir menn eru í sitt hvoru herberginu í kastala þar sem tveir verðir passa ganginn. Í einu herberginu er maðurinn með demant, kistu, lás og lykil (af lásnum sínum) en í öðru er maður með kistu, lás og lykil (af lásnum sínum). Hvernig á maðurinn sem er með demantinn að koma honum yfir til hins með þeim skilyrðum að þeir mega láta kistuna fara á milli herbergja en ef kistan er ólæst taka verðirnir það sem er í kistunni? • Mennirnir mega ekki yfirgefa herbergi sín • Þeir geta ekki læst sig inn...