Þann 25.apríl 2007 kl. 18:30 kom 15 ára gamali strákurinn Aaron Colton í heimsókn til Íslands. Hann var að sýna allskyns trikk og fleira og var það alveg ótrúlegt hvað hann gat þrátt fyrir alla bleytuna. Í rauninni skemmdi bleytan allt því þá var svo sleift og meiri hætta að hann gæti dottið. Sýningin var á bílaplaninu hjá Nítró og N1. Trikkin sem hann gerði voru m.a. að standa uppi á hjólinu, prjóna í 90°, snúa sér við á hjólinu prjóna í hringi bara svo eitthvað sé nefnt. Aaron fékk sitt...