Fyrsta forritið sem ég lærði á var Pinnacle Studio og það er mjög einfalt og gott til að læra grunninn. Hinsvegar er það mjög takmarkað forrit. Ég mæli frekar með Sony vegas, það býður upp á mun meira en er samt sem áður mjög einfalt forrit. Þegar þú hefur lært basicin í klippingu og hvernig allt virkar myndi ég redda mér Final Cut (Ef þú ert með Apple tölvu) eða Adobe Premier. Annars eru öll þessi forrit svipuð, gera það sama en eru misjafnlega uppsett, það er mismunandi upp á hvað þau...