Ég vil benda á nokkra hluti sem þið gætuð gert betur í næstu mynd. Stytta suma ramma (t.d þegar hann heldur á lyklinum inní bílnum) Passa skugga (þegar þjónninn labbar framhjá með vínglasið) Að skot passi saman (t.d þegar það var skotið á gæjann á svölunum þá fékk hann pílu í hálsinn eins og hún hafi komið innan frá húsinu en ekki að utan. Einnig þegar aðalgaurinn var að bera saman myndirnar þá var sofandi gaurinn brosandi og í seinni ramma var hann með lokaðan munninn) Að öðru leyti hafði...
Hahah já:P Þetta er líka í fyrsta skipti í hálft ár sem ég vakna kl. 7 að morgni til og hvað þá á laugardegi! Bætt við 7. mars 2009 - 19:02 En já eitt í viðbót. Hefði ekki verið betra að sjá vídeóin öll í einu þegar úrslitin eru kynnt?
Ég er sammála um að það þurfi ekki, en það er samt gaman að hafa smá keppnisfíling. Mér persónulega er alveg sama hvort að það sé vinningur eða ekki.. ég myndi gera þetta fyrir skemmtuninga og auðvitað til að reyna vinna hina:) Hvernig sendir maður annars inn efni?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..