Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skatman
Skatman Notandi frá fornöld 234 stig
Þú tapar leiknum

Adobe After Effects Tutorial (1 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Getur einhver gert Basic fyrir AE? Ég er að verða brjál!

Guitar Hero Gítar til sölu (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Til sölu ónotaður/óopnaður guitar hero gítar fyrir ps2 , svartur á litinn Gibson típa. Áhugasamir sendið mér tilboð!

Guitar Hero gítar (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Til sölu ónotaður/óopnaður guitar hero gítar fyrir ps2 , svartur á litinn. Áhugasamir sendið mér tilboð!

Á að taka upp í sumar? (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum

Masking Tutorial (11 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Maskting tutorial Fyrir Sony Vegas Pro. 8 “Masking” er basicly að blanda saman tveimur eða fleiri römmum saman. Það er hægt að gera svo rosalega margt með mask. Ég notaði mask til að láta mig líta út fyrir að lenda fyrir bíl og ég ætla að nota hana til að útskýra hvernig maður getur notað maskið. Hér er linkurinn af vídeóinu þegar ég lendi fyrir bílnum: http://www.youtube.com/watch?v=WDEREyCxQFQ Önnur dæmi um það sem ég hef notað masking í: Lazergun:...

Til sölu DigiTech XTD Tone (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég semsagt keypti þennan fyrir löngu en fékk ekki straumbreytir með, setti í hann batterý og prófaði hann. En ég hef semsagt ekki notað hann síðan! Þannig að það er í rauninni hægt að segja að hann sé “nýr”.. Endilega komið með tilboð! Hann lítur svona út: http://www.mitros-music.com/images/products/1168.jpg

Óska eftir Effekt og Samstæðu (24 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er að leita að Multieffekt og samstæðu,haus og box, fyrir gítarinn minn, skoða allt!

10-15 ára sjálfboðaliði óskast (9 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég er að fara að taka upp tónlistarmyndband og vantar einhvern ljóshærðan strák á aldrinum 10-15 ára til að leika smá bút í því. Ef þú hefur áhuga getur þú sent mér póst hér eða haft samband við mig í síma 770-2450 til að fá nánari upplýsingar.

Óska eftir Sony Þrífæti (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég þarf að fá mér þrífót og vildi sjá hvort að einhver ætti Sony Þrífót (VCT80AV) sem vil selja? Eða sambærilegan.

Dolly Track (7 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að hefjast handa við að búa til Dolly track og vildi vita hvort að einhver væri með einhver ráð varðandi hvernig er best að gera það og hvort ég ætti að forðast eitthvað?

Óska eftir Mic... (1 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er að leita að góðum Stefnuvirkum Míkrafón til að nota í stuttmyndum.. Það væri líka fínt að fá ráðleggingar um hvað er gott og hvað ekki? Annars var ég að pæla í Sennheiser K6, en ætla að sjá hvort einhver sé að selja góða notaða míkrafóna. P.s vantar líka Boom pole eða hvað það heitir.. Bætt við 3. júní 2009 - 18:27 ME66 K6 sem ég var að pæla í

Vantar þig hjálp? (11 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ef þig vantar hjálp við eitthvað tengt myndagerð þá bíð ég mig fram.. maður á það nefnielga til ,veit ég, að vanta auka fólk til að hjálpa sér í einhverjum verkefnum! Þannig að ef þú ert að gera stuttmynd og vantar auka Krú þá getur þú sent mér mail og ég er til í að hjálpa til ef ég hef tíma =D

Sony Vegas Pro 8 Tutorial (18 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þar sem að ég næ ekki í stjórnandann þá hendi ég þessu hér inn á meðan og það má endilega setja þetta í Tutorial dótið. __________________________________ Sony Vegas Pro.8 Basic tutorial Ég ætla að koma með smá Vegas Tutorial fyrir byrjendur. Ég er að nota Sony Vegas Pro 8.0 en þetta ætti að virka með öðrum típum af Vegas. Þetta er bara basic sem þarf til að geta klippt í Vegas. Ef það er eitthvað annað sem þú þarft hjálp við hafið þá samband við mig! Sony Vegas Pro 8.0:...

FÖKK! Einhver sem kann að laga svona? (4 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nú lentum við félagarnir í “svolitlum” leiðindum. Semsagt við erum búnir að taka upp byrjunaratriði á stuttmyndinni okkar og tókum svo helgina eftir það aftur upp. En þar á milli asnaðist ég til að stilla vélgina á “Letterbox” en í fyrri tökunni var stillt á “Squeeze” (Sem kom mikið betur út). Nú koma semsagt tveir rammar í seinni tökunni í kringum upptökuna en fyrri takan er bara widescreen. Er hægt að laga þetta einhvernveginn??? Ég vona að þið fattið hvað ég tala um.. ef ekki skal ég...

Sandisk SD Ultra 16GB kort Til sölu (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Svona kort kostar 16þús Nýtt útí búð. Kortið hefur verið notað í upptöku c.a 6 sinnum frá því það var keypt. Verð: 13þúsund Bætt við 26. febrúar 2009 - 18:53 SELT :D

Hvað finnst þér? (21 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mér finnst vanta að lífga uppá þetta áhugamál! Ég sé að það hefur verið lítið um þátttöku í stuttmyndakeppnum sem hafa verið hér en hvað segið þið um að reyna aftur? Hvað eru annars margir virkir á þessu áhugamáli? hvað finnst ykkur?

Óskast! (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mig vantar fyrst og fremst einhvern góðan Shotgun Mic og Fishpole.. og ef einhver á þráðlaust mic system (Lapel mic system) Ef þú ert að losa þig við eitthvað (selja/gefa) tengt kvikmyndagerð endilega hafðu samband við mig, ég skoða ALLT! Ef þú átt einhverja aukahluti í Sony HVR-A1E og vilt selja, endilega hafðu samband.

Panasonic HDC-SD 9 til sölu (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég keypti vélina í Desember 2008. Hún er mjög lítið notuð lítur út eins og glæný. Vélin er ein sú besta í sínum flokki og hefur fengið mörg verðlaun. Þar sem ég keypti Sony vélina sem er auglýst hér fyrir neðan(HVR-A1E) hef ég í rauninni ekkert að gera við þessa vél og vil sjá hvort að einhver áhugi sé fyrir henni. En meira um vélina… Specs: * Full HD upplausn (1920 x 1080) * Tekur upp á SD/SDHC kort * Tekur í MPEG4-AVC/H.264 (AVCHD samhæft) * 3CCD 1/6“ Upptökuflögur með 560.000 punkta...

Að rendera... (7 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nú er ég búinn að gera smá klippu í Vegas Pro 8. Hún er 2mínútur og 17sek. Ég gerði þetta svona: Render as: Save as type: Video for Windows (*.avi) Template: HD 1080-24p YUV Description: Audio: 48.000 Hz, 16 Bit, Stereo, PCM Uncompressed. Video: 23,976 fps, 1920x1080, Progressive. Þetta varð að 16GB stórum .avi sem höktir í Media player. Spurningin mín er semsagt sú… Hvernig fæ ég Topp/góð gæði en samt ekki risa stóran fæl? Hvernig fara bíómyndir í fullri lengt að því að vera 700mb í...

Sony HVR-A1E aukahluti (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Nú er ég að fara að fjárfesta í nokkrum hlutum fyrir nýju Sony Vélina mína (HVR-A1E) og vantar smá hjálp. Ég var að pæla í að panta gegnum Ebay nokkra hluti: * Shotgun Mic (og stöng) * Endingagott Batterý/Hleðslu fyrir batterý (Þetta? http://cgi.ebay.com/Camcorder-Battery-for-SONY-NP-QM91D-HVR-A1E-DCR-PC110E_W0QQitemZ360124041480QQcmdZViewItemQQptZBatteries_Chargers?hash=item360124041480&_trksid=p3286.c0.m14&_trkparms=66%3A2%7C65%3A3%7C39%3A1%7C240%3A1318 og ÞETTA?...

Hvaða merki þykir þér traustast? (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 10 mánuðum

Spurningar varðandi Míkrafóna.. (14 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Nú hef ég aldrei notað neina míkrafóna í stuttmyndum og vil fá smá upplýsingar um þá. Hvernig míkrafóna vil ég nota? * Shotgun mic, þráðlausar nælur, innbyggða, annað? Og t.d þeir míkrafónar sem eru með XLR Tengjum - er hægt að tengja þannig í tökuvél sem er ekki með XLR Input og ef svo er, tapa ég þá ekki gæðum? Hvernig virka þráðlaust mic system? (Hvað er í þannig systemi og hvernig er það tengt?) Er hægt að tenja alla mic-a við allar vélar eða er það t.d bara Canon við Canon og Panasonic...

Óska eftir góðri tökuvél og mic! (9 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er að leita að semy-pro tökuvél. Verðbil á milli 100 og 300þús. Vantar einnig Boom-mic og annað með vélinni (t.d auka batterý, linsur ofl) væri mikill plús.

Gerð Bíómyndar (7 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að byrja á því að nefna að ég er splunku nýr á Huga og vona að ég sé að skrifa í réttan dálk og allt það. En semsagt ég og félagar mínir höfum mikinn áhuga á að búa til biómynd. Ég hef alltaf haft áhuga á svona löguðu og hef leikið mér mikið með klippingu(Pinnacle Studio) og tekið upp. Nú viljum við stækka aðeins við okkur og mig langar að kaupa mér (Semy) Pro upptökuvél en veit ekki hverju ég á að leita eftir. Ég er búinn að vera að lesa mig mikið til en það væri gott að fá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok