,,Þannig þú telur fórnir til einhvers “æðra afls” réttar sé verið að vernda fjöldann.“ Hvað ertu að tala um? Ef það kemur í veg fyrir mun verri hluti, þá já. Getur vel verið að þetta sé ,,röng” siðfræði, en engu að síður finnst mér að ef möguleiki er á að koma í veg fyrir miklar blóðsúthellingar þá eigi að gera það. Ég sjálfur myndi fórna mér fyrir fjöldann ef það er spurningin. ,,Þannig þú telur fórnir til einhvers “æðra afls” réttar sé verið að vernda fjöldann. Voru fórnir Asteka t.d....