Heh.. það er reyndar alveg rétt hjá þér, allur standard OS kóðinn er merktur unsafe ef ég kalla beint í hann úr .NET, t.d. ef ég kalla í eitthvað í user32.dll.. enda er þessi kóði unmanaged kóði :) Það er einnig alveg rétt, IL er að mörgu leiti líkt bytecode, en samt ekki :) Þegar þú keyrir IL kóða er hann jittaður (Just in time) í minni og keyrir þar sem þýtt vélamál, en bara þeir hlutar sem þú notar hverju sinni.. sem sagt ekki eitthvað delay í byrjun þegar forrit eru ræst. Einnig er ekki...