Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skarsnik
Skarsnik Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
960 stig

Re: nomic - gott dæmi

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ok gott að heyra :) kanski ég nenni þá að taka eitthvað betur saman. Var með hugmynd að sýna skilvirkari teiknun og betri aðferð til að hreyfa gluggann.

Re: Elektrolux kynnir: Sasha @ Nasa - 16.06.03

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hitti einmitt lítinn fugl áðan og hann sagði mér að forsalan byrjaði næsta föstudag :) Skilst að verðið “við hurð” verðir 3þús kall.

Re: nomic - gott dæmi

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Síðan hvenær var þetta einhver keppni? Ég sé að undirtektir við þessari uppástungu minni eru engar þannig að ég nenni ekki að setja eitthvað saman ef það gagnast engum.

Re: Quake3(og aðrir leikir jafnvel) og delphi

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú getur notað “Gamespy query protocol” sem er nokkuð vel þekkt aðferð til að tala við leikjaservera, og flestir leikjaþjónar styðja þennan “staðal”. Þú getur fundið fullt af info um þetta á netinu, en í grunni þá sendirðu vissar skipanir á UDP á serverinn og færð svar til baka. Prófaðu t.d. að senda strenginn “basic” á UDP á serverinn. Nokkrar aðrar skipanir: info rules players Vona að þetta hjálpi.

Re: nomic - gott dæmi

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, enda var ég að hrósa þér :) Restin átti nú ekki að vera krítík á þig heldur reyna að vekja upp umræðu hérna um þetta dæmi.

Re: KOMMON!

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Heheh :) Sorry ekkert persónulegt og ekkert að rakka neinn eða neitt sérstaklega niður. Mér fannst þetta bara ósköp ómerkilegt dæmi sem kennir ekki beint mikið :)

Re: KOMMON!

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er öllu skárra :)

Re: KOMMON!

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Með fullri virðingu fannst mér lítið varið í eina línu sem les úr registry ;) Held annars að flestir séu bara of busy til að setja eitthvað saman, hehe :)

Re: Smá hjálp

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er flest allt hægt að gera með vefforitum með ýmsum trixum, en stundum er það bara ekki praktískt. Sum forrit nýtast MUN betur sem Windows forrit en vefforrit og eru mun skilvirkar fyrir notandann.

Re: Smá hjálp

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ímyndaðu þér forrit sem keyra yfir net. Þá á ég ekki bara við “download .exe and run” heldur mun dýnamískara samband. Netþjónn “serverar” út forritið líkt og vefþjónar servera vefsíðum í dag. Ef þú hefur eitthvað skoðað “smart client” forrit í .NET þá er það fyrsta skrefið í þessa stefnu. Lítið “official” hefur komið frá MS nema gróf lýsing á þessu fyrirbæri en mikið er spegúlerað á póstlistum :)

Re: Smá hjálp

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Reyndar er munurinn á “alvöru” forriti og vefforriti í .NET mjög lítill nema keyrsluumhverfið sem slíkt ;) Og Microsoft eru að koma með nýjung í næsta Windows (Longhorn) sem mun minnka þessi mörk enn meira ;)

Re: Smá hjálp

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ASP.NET SULL? fyrirgefðu, en veist þú *eitthvað* um hvað þú ert að tala? :)

Re: Burnout 2?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Amk. kominn í verslanir úti.

Re: Silent hill 3

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Pfft, Burnout 2 alla leið! :D

Re: DJ Grétar með sett á DJMixes

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er það sem hann spilaði á undan Dave Clarke.

Re: úú jeee fyrsti kóðabúturinn minn.

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ath! það er ekki mælt með því að grípa “Exception”, heldur ávalt grípa sérhæfðari frávik.

Re: [.Hate.]BF tekur til starfa.....

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Serverinn var alveg 98% í eigu þeirra sem fóru í [.HATE.].

Re: Elektrolux kynnir: Sasha @ Nasa - 16.06.03

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Lítill fugl sagði mér að T-World verði ekki? æji ég græt það sosem ekki, bara meiri tími fyrir Grétar og Sasha :D

Re: Tillitsleysi 89th manna!

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jahérna, þetta finnst mér nú vera þvílík vanvirðing við 89th. Ég verð að segja að ég er soldið hneykslaður útí I'm menn.

Re: Xecuter2 / Bios

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Reyndar ekki alveg rétt, með nýjasta X-ecuter 2 biosnum þarf ekki lengur að patcha þessa leiki :)

Re: önnur tillaga

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Væri ekki verra að hafa bæði SDKið og fx pakkann, og bæði af 1.0 og 1.1 Frameworkinu ;) Ég þekki aðila sem hefur access í skráarsafnið, skal nefnið þetta við hann.

Re: Remoting: Margir vs. fáir remote klasar

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekki alveg það sama.. ég er að nota eina channel, en marga endpoints á henni.

Re: Remoting: Margir vs. fáir remote klasar

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef reyndar bara verið að nota sql transactionir frá miðlaginu, skipti því oftast uppí business lógík og gagnalag þannig að ég er aldrei að vinna með þær beint í client. Ef þú setur þetta rétt upp þú virkar þetta alveg eins og þú værir að nota local klasasafn :) Ég bý til interface sem er til bæði á miðlagi og client. Miðlags klasarnir útfæra þetta inteface og þegar ég kalla á miðlagið er ég búinn að kasta remote stakinu yfir í interface og nota svo stakið eins og stak af hverjum öðrum...

Re: ASP .NET (Vandamál)

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ok, en það greip mig soldið að þú talaðir um “síðu” (eintala) uppá 20þús línur. Vonandi áttu þá við vefsíðu (sem inniheldur margar síður) en ekki staka síðu? ertu ekki að nota code-behind klasa og einhver aðskilin klasasöfn?

Re: ASP .NET (Vandamál)

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vá! ef þú ert með einhverjar síður/klasa sem eru þetta stórar held ég að: A. Þú ert að vinna eitthvað mjög óvenjulegt og stórt kerfi. B (líklegra). Þú þarft að kynna þér betur OOP fræði :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok