Þú getur notað “Gamespy query protocol” sem er nokkuð vel þekkt aðferð til að tala við leikjaservera, og flestir leikjaþjónar styðja þennan “staðal”. Þú getur fundið fullt af info um þetta á netinu, en í grunni þá sendirðu vissar skipanir á UDP á serverinn og færð svar til baka. Prófaðu t.d. að senda strenginn “basic” á UDP á serverinn. Nokkrar aðrar skipanir: info rules players Vona að þetta hjálpi.