Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skarsnik
Skarsnik Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
960 stig

Re: Hunters...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er ekkert endilega bundið við svona elite eða boss monster að hafa special abilites: Hér er tafla yfir hvaða monster hafa hvað: http://www.goodintentionsguild.info/hunters.html

Re: Hunters...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er reglulega að traina ný pets til að læra ný abilities af þeim (hærri ranks), en held mig yfirleitt við tiger með 1.4 í attack speed.

Re: cosmos

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef þú vilt official staðfestingu á að Blizzard leyfi þetta: http://www.blizzard.com/support/wowGM/?id=agm01480p

Re: Bloodhoof

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Lvl 21 night elf hunter :)

Re: Stormscale

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Og þeir sem vilja bara PvE koma á Bloodhoof :) þegar slatti af íslendingum þar.

Re: frekar kellingar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já ég tók líka eftir henni, en afhverju fór allur hópurinn svona vitlausa leið? ég labbaði beint að rekkanum og tók eitt af fyrstu eintökunum (fyrir bróðir minn, ég var þegar kominn með mitt :) ) :P

Re: varðandi serveraval

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Bloodhoof er PvE.

Re: varðandi serveraval

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nokkrir íslendingar komnir á “Bloodhoof”, hann er low-med population núna.

Re: Hvaða Server

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nokkrir íslendingar á “Bloodhoof”, sem er PvE server :)

Re: Megi keppnin byrja

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Takk og sömuleiðis :)

Re: Serverar eru uppi, ég er skráður og hér eru EU realm nöfnin !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hahahah ég er EINN í Teldrassil ! :D

Re: Serverar eru uppi, ég er skráður og hér eru EU realm nöfnin !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er farinn á “Bloodhoof” serverinn :) cya

Re: Serverar eru uppi, ég er skráður og hér eru EU realm nöfnin !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hér er restin af listanum: http://www.simnet.is/sigurdg/wow_eu_servers_2.jpg

Re: Kominn með eintak! =)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ekkert frekar að monta mig heldur en að sýna að “its real” :) ég veit að ég hef alltaf gaman að sjá svona myndir þegar maður er að bíða eftir að einhver leikur kemur út. Varðandi hvernig ég fékk þetta, þá fékk ég þetta með smá krókaleið frá UK :)

Re: Kominn með eintak! =)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Lock me up then :)

Re: Kominn með eintak! =)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Segi ekkert um það, eina sem skiptir er að ég er að installa núna :)

Re: retail komið út

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað kostaði hann?

Re: retail komið út

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að fá staðfest að leikurinn er kominn til landsins, en ekki má byrja að selja hann strax, þannig að þetta hafa verið mistök hjá BT á Selfossi :) Leikurinn MUN koma í sölu í BT á morgun, no question about it :D :D

Re: WoW Stragety Guide

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Screenshots úr bók? þetta er eitt það besta sem ég hef heyrt :) Ég benti á info um bókina í fyrri þræði sem ég sendi hér inn: http://www.bradygames.com/title/0744004055 http://www.hugi.is/blizzard/threads.php?page=view&contentId=1961310

Re: Infernals árás í gangi á Ironforge og Stormwind !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
http://www.simnet.is/sigurdg/WoWScrnShot_020705_160636.jpg

Re: Eru þá allir sammála?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Held reyndar að ég muni ekki fara á PVP server nema einhver sannfæri mig um annað :) Mínar ástæður: * Enginn friður til að questa fyrir einhverjum fíflum sem eru mörgum lvl fyrir ofan mann. Ég hef lent í “corpse camping” og það er ekkert voða gaman :P * Maður græðir voða lítið á PVP eins og er (ég veit um honor kerfið sem kemur síðar). * Ef maður vill PVP er lítið mál að kveikja á því :)

Re: Strategy guide í BT

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jú sumt af þessu, en þetta er í mjög þægilegu formi finnst mér og allt á einum stað :) En ég hef t.d. hvergi séð svona ítarlegar equipment töflur, bara sem dæmi. Þetta er rétt rúmlega 400 bls. bók.

Re: ???????

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Neinei, iss.. og nota meiraðsegja boga :D

Re: ???????

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Server 9, 24 lvl Night Elf hunter.

Re: Headphone amp

í Græjur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ok, hér er ca. það sem mér finnst “so far”.. ég þekki ekki allt þetta jargon og tek fram að ég er enginn Hi-Fi nötter, kann bara að meta gott sound, þannig að ég ætla ekki einusinni að reyna að nota tækniorðin :) Einnig hef ég ekki enn testað með alvöru spilara :((( En.. Dynamic er MUN MUN betra, hljóð eru mun skarpari en áður og fara hærra upp. Sérstaklega finnst mér þetta áberandi í strengjahljóðfærum og góðri electronic tónlist. Aðskilnaður á milli hljóðfæra er mjög góður og ég heyri ný...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok