Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Einu ári eftir líkamsárás

í Deiglan fyrir 20 árum
Óskilvirkni lögreglunar á ekki að verða til þess að fólk vopnist því þá er hætta á USA ástandi, skjóta fyrst og spurja svo.. Það sem þarf í íslensk þjóðfélag er virðing ! Virðing fyrir lögum og reglum, virðing fyrir náunganum, virðing fyrir samfélagi sem slíku. virðingu fyrir lögreglunni því lögreglan endurspeglar bara þjóðfélagið ;) Ég hef búið erlendis í fjöldamörg ár og hef ég aldrei upplifað svona virðingarleysi í neinu landi þar sem ég hef búið (norðurlönd). Lögreglan getur ekki falið...

Re: Árásin á Lindisfarne (Fyrsta Víkinga ferðin

í Sagnfræði fyrir 20 árum
Víkingaskipin voru langt á undan sinni samtíð :) voru hraðskreiðari og mun betri sjóskip en evrópubúar höfðu almennt yfir að ráða á sama tíma, þarft eiginlega að fara til arabalanda til að finna sambærileg skip. Grimmd víkinga er mjög líklega orðum aukin, enda verður að hafa það í huga að sögur um grimmd víkinga voru oftast skrifaðar af munkum sem urðu fyrir barðinu á þeim, þessir sömu munkar skrifuðu hinsvegar lítið um grimmd lénsherrana og smákóngana sem þeir voru háðir í sínu klausturlífi...

Re: Eldveggir

í Windows fyrir 20 árum
Hef prufað mest allt… Zone alarm, Norton internet security . og marga fleiri.. Núna nota ég bara SP2 firewall og virkar han fínt.

Re: Olían, upphafið að endalokum?

í Deiglan fyrir 20 árum
Þú talar eins og frjáls markaður sé eitthvað einangrað sjálfstætt fyrirbæri sem öllu reddi þegar allt annað er komið í þrot :)……….

Re: Óréttlæti sem Helgi Hósearson verður fyrir

í Deiglan fyrir 20 árum
Ferming er ofmetin á íslandi ! Ég bý í svíþjóð og ég hef aldrei heyrt talað um fermingar hér svona sérstaklega.. þetta er einkamál fólks hér og hef ég séð tölur um að það séu ekki nema um 30 % svía sem fermast. Ég gaf syni mínum val, viltu fermast eða ekki.. hann sagðist vilja fermast vegna gjafanna annars ekki. Í stuttu máli hann fermdist ekki… Varðandi Helga Hóseason.. þá finnst mér þetta vera alveg lýsandi dæmi um skriffræði.. afhverju í ósköpunum getur hann ekki bara fengið að skrifa...

Re: Ítalir í II Heimstyrjöldinni

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ekki get ég tekið undir það að allir italir hafi verið ömurlegir bardagamenn.. við horfum mikið á fjöldauppgjafir Italskra hermanna í Afriku á meðan Rommel óð um í glæsilegum stríðsvagni. Ástæða þessara fjöldauppgjafa má rekjatil itölsku herstjórnarinnar sem var gersamlega óhæf og fengu td þessar hersveitir ekki birgðir nema endrum og eins. svo bardagamórallinn hefur öruglega ekki verið upp á sitt besta enda italir ekki fanatískir líkt og þjóðverjar.. En engu að síður, italir áttu...

Re: Saga Rússneska Keisaradæmisins

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nokkuð góð grein hjá þér, en af miklu er að taka ef þú ætlar að fást við sögu Rússlands :) gott yfirgrip af sögu þeirra samt.. en passaðu greinarskil næst ;)

Re: Árásir Japana

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
góð grein hjá þér.. endilega koma með meira svona :)

Re: Hvað er í gangi?

í Netið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þess meira sem ég heyri um þessi niðurhals mál áklakanum þess minna langar mig heim !! Íslendingar stæra sig af því að vera mestir og bestir í öllum sköpuðum hutum en eru svo þegar á hólminn er komið afdalasveitalubbar með hor. :) Ég bý í svíþjóð og ég hef 10 mbps línu inn til mín, og er ég á dc++ frekar oft og þess á milli á FTP serverum hjá kunningjum hér á norðurlöndum. Ég lastaði niður 150 gb í sl mánuði af kvikmyndum, lögum og spilum.. borga fyrir þessi ósköp 299 sek. Ekki er minnst á...

Re: Hvern einasta föstudag :D

í Djammið fyrir 20 árum, 1 mánuði
frekar illa uppsett bara.. en er viss um að þetta var gaman hjá þér.. en ertu viss um að svíarnir hafi verið að hvetja þig eða gera grín af þér í þessum hoppum þínum ;) btw ég bý líka í SE.

Re: MESSENGER SERVICE

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er Virus… spyware .. I think :)

Re: Íslenskt viðmót

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég treysti ekki neinu forriti sem er þýtt á annað tungumál en það sem það var skrifað á upprunalega. ástæa , jú driverar eiga oft erfitt með að skilja “þýdda” OS kerfið. hef reynslu af því fra minni vinnu… English rulz ;)

Re: M60 noob

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
he he hvaða hvaða :) Bara nota það vopn sem þú vilt karlinn minn og láttu ekki fólk fara í taugarnar á þér.. ég hef það reyndar fyrir reglu að lesa aldrei það sem aðrir eru að skrifa í BfV, hef einfaldlega ekki tíma til þess og æ dónt ker hvað þeir eru að rugla !!

Re: 2nd. SS

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég nota Argo/DeadMeat ;).. en satt er það ég gæti hafa laggað of mikið fyrir islenskan server !

Re: 2nd. SS

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
He he ég reyndi að joina í kvöld að gamni.. vildi spil aðeins við landana á klakanum en það var eins og við manninn mælt með gestrisni íslendinga !! Kick efter 15 sekuntur :D Ætli ég haldi mig ekki við alvöruspilara í evrópu í framtíðinni ;) ef þeir vilja mann ekki þá setja menn bara upp PW !!

Re: lagg á BF V

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
amm það er það sem ég held líka :(

Re: lagg á BF V

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
nægjanlegt minni, 512 ddr ram, geisladrifið er LG 16X EIDE Internal DVD Drive (GDR8161B/GDR8162B) og brennarinn CW088D CD-RW Drive Nota bæði til spilunar og bæði lagga… hugsanlega móðurborðsvandamál ?

Re: Bættur eða gallaður?

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki allar möppurnar hafa þotur þótt þyrlurnar séu til staðar !! Mitt poeng var að það á að vera hægt að skjóta þetta dót niður frekar auðveldlega með þungu vopni eins og M60.. td væri ekki vitlaust að flugmaðurinn væri særanlegur en hann er eins og við vitum nær ósæranlegur inni í þyrlunni! Þetta mundi jafna leikinn meira gegn þyrlu “campers” sem sveima yfir og skjóta á þá sem eru að koma inn í spilið eftir “kill”.

Re: Af hverju má ekki hjálpa nýjum Linux notendum?

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta gildir ekki bara fyrir Linux notendur , þetta liggur í öllum manneskjum að þora ekki að svara af ótta við að upplýsa “aðra snillinga” um hversu lítið maður kann í raun !! ég vinn við tölvusupport í svíþjóð og er þetta talsvert algengt í þeim bransa að fara alltaf auðveldustu leiðirnar. láta kúnnan sem á í vandræðum bara setja inn stýrikerfið (Windows)aftur í stað þess að hjálpa honum að laga gallan sem hefur komið upp. Ég hef verið að velta þessu talsvert fyrir mér með Linux og hef...

Re: Hvað er eiginlega í gangi ?

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég hef það á tilfinningunni að Island sé þrónunarland í netmálum !! Ég hef aldrei upplifað svona dæmi eins og maður heyrir nær daglega frá sínum “kombiser” á klakanum online.. gjald fyrir download, bann á servererum .. he he seriust.. Island sugar fett ! einn i Sverige

Re: Að díla við spawncamp; leiðbeiningar fyrir ræfla.

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er fátt skemmtilegra en að spawna þegar menn eru svo vitlausir að gefa eftir stöðvarnar sínar. Ég hef að vísu aldrei spilað BF1942 online en spila Vietnam mikið og ég fíla það vel að standa með T 54 á Hue möppunni á brúnni þar sem Kanarnir hafa höfuðbækistöðina og salla þá niður :) Ég reyni ekki einu sinni að taka flaggið þar sem ég veit að þeir verða svo stressaðir yfir nærveru T 54 að allir sem drepast reyna að koma þarna út til að taka skriðdrekan út.. á sama tíma eru mínir...

Re: Bættur eða gallaður?

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég spila BF Vietnam talsvert og verð a ðsegja að ég beið lengi eftir þessum patch sem lagaði M60 gallan.. það var alveg fáranlegt að vera a ðspila sem NVA og vera “snipaður” af US plr hinum megin í dalnum með einu skoti úr M60.. M60 er ekki og hefur aldrei verið nákvæmt vopn og er hugsuð sem stuðningur við fótgöngulið og til varnar. hún er þung og hún er ónákvæm og að bera M60 ásamt skotfærum með 3 LAW á bakinu er einfaldlega ekki hægt. Hermaðurinn hefði þurft að bera um 40 kg á bakinu í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok