Nú horfi ég að verkfall kennara úr talsverðri fjarlægð frá norðurlöndum, horfi á skemmdina sem verður á skólastarfi vegna þess að aðilar eru ósamstarfsviljugir hvor við annan. Ekki ætla ég að dæma hver hefur rétt því ég þekki ekki inn á íslensk þjóðfélag svo vel í dag eftir talsvert langa veru erlendis. en ég man vel verkföll og samningaþóf sem virtist vera árviss viðburður í þjóðfélaginu hér á árum áður. Síðan kemur ríkið og setur bara lög á allt og alla en samt mest launþegana því það er...