þetta með trúarbrögð sé góður hlutur er alveg rétt sé hann notaður rétt. Það eru þó til dæmi um misnotkun trúarbragða, forn Rómverjar, þ.e. þeir háttsettu þar um slóðir, áttu það til að búa til “guði”, og nota þá sem einskonar blóraböggla ef eitthvað fór úrskeiðis t.d. uppskerubrestur.