leitaðu upplýsinga á netinu og gerðu þetta sjálfur. ég er búinn að taka forkinn minn og stýrið og það er bara fínt. Bætt við 23. september 2007 - 18:40 nema að þetta eigi að vera alveg rooosalegt. getur séð hjólið mitt í undirskriftinni minni ef þú vilt sjá hvernig þetta kom út hjá mér.
notaðu google og farðu síðan líka á síðuna hjá hjólafyrirtækinu sem þú ert að pæla í að kaupa hjá og farðu í info/dealers það er yfirleitt annaðhvort. og velur kanada og færð götunafn, síma og þessvegna síðu.
ef þú ert að leitast eftir léttu hjóli þá er það ekki alltaf gott að byrja á rosaléttu hjóli. það þjálfar meira fæturna að vera á þyngra hjóli þannig að þegar maður kaupir sér léttara seinna þá verður maður miklu betri
þú ert aldrei að fara fá gott bmx hjól fyrir byrjendur á 16þús nema einstaka tækifæri. Bætt við 22. september 2007 - 20:17 meina nema það eru einstaka tækifæri sem þannig býðst en það er ekki það oft. bíddu bara þangað til á næsta vor. þá fara allir að selja hjólin sín og fá sér ný hjól.
hehe ég er 1.96 og ég lít ansi fáránlega út á vespunni sem vinur minn á sem er í stærri kantinum. Þetta er svona stór Vento vespa(miðað við hinar) minnir GT5. En ég get samt alveg keyrt hana ef þú varst að spyrja að því. það er alls ekkert problem sko
jú en það sem robbi var að tala um að Stolen Heist er með allt sealed sem skiptir svottlu máli. ef þú ætlar að vera eitthvað í bmxinu þá safnaru og tekur Heistið í staðin
þetta brat er úr 1020 HItens steel eða eitthvað þannig en cromoly er miklu sterkara og léttara. en já betra að hafa líka allt sealed en það kostar alltaf eitthvað meira.
þú ættir alvarlega að fara tékka á að fixa stafsetninguna þannig að maður geti lesið það sem þú skrifar. ég veit að ég er ekki með perfect stafsetningu en fólk skilur alveg hvað ég skrifa þó. ég átti mjög erfitt með að lesa þennan texta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..