Hmm.. Þetta er óneitanlega merkilegt og heillandi, á sinn hátt, sem frásögn. Málfar er einkar skemmtilegt og viðeigandi. Aftur á móti get ég ekki ýtt þeirri hugsun frá mér að svona lagað myndi njóta sín svo mikið betur í ljóðrænum stíl. Leyf mér að rökstyðja: Hann var allt sem ég vildi, sá eini sem ég vildi. Ég gat setið og talað við hann endalaust um allt og ekkert, og hann hló ekki að vitleysunni í mér né gerði grín að mér ef ég sagði eitthvað kjánalegt. Í þessu textabroti örlar á kommum....