Ég sagði aldrei að hann væri með slappa rödd. Hann syngur mjög vel. En það er ekki afsökun fyrir lélega samsetningu, lélega lagasmíði. Persónulega finnst mér þessi söngur ekki passa á þessum stað í laginu. Hann drepur niður stemninguna í staðin fyrir að halda í fílingin eins og hann hefur gert oft áður. Þarna virtist þetta bara vera gert til þess eins að gera það. Ég er ekki að dissa Vortex, ég er segja að Dimmu Borgir í heild sinni hefðu getað gert betur. Svo getur hann auðvitað sungið af...