Já, ég er sammála þér. Gamlar hljómsveitir eru bara svo miklu betri því þær eru svo öðruvísi og frumlegar. En tónlistin í dag byggist á því að stela frá öðrum og gera það vinsælt. Þó eru nokkrar undantekningar í tónlistinni. Ég hlusta helst á Iron Maiden, Metallica, Dream Theater, Led Zeppelin, Pink Floyd, Nirvana, Rammstein og KoRn. Sumt af þessu er nokkuð nýtt en mér líkar best við það gamla.