Ok, ég skil þessa kenningu fullkomlega þar sem þessi vopn eru til staðar. En hinsvegar eru kjarnavopn fáranlega tæki, og það er enn verið að þróa þau. Já vil benda á plasma(rafgas)-vopn, það eru kjarnorku vopn, plasma á að vera notað til að koma af stað kjarnasamruna. Svo ber líka að athuga það að geislavirkefni geisla frá sér þó svo að þau séu ekki sprengd. Þetta er mjög slæmt, sérstaklega útfrá því að það er verið að framleiða þessi efni í massavís og svo eru gerðar nokkrar sprengjur og...