eru þið hættir? bara forvitni. Hvað var með þetta “*Warning, drama ahead* Hlustið á mig, bræður og systur! Í dag er dagurinn! Dagurinn sem allir hafa beðið eftir með örvæntingu og óþreyju! Þeir munu rísa aftur upp! Í dag (og næstkomandi daga) mun sannleikurinn verða dreginn fram í dagsljósið og hinir knáu spunameðlimir munu blóðmjólka hugarheima sína! Nú verður ekkert gefið eftir, engin forföll, verkföll, lærdómur, vinna né leti mun sigra okkur! Við munum strita dag sem dimma nótt uns...