Laugardaginn 11. október hyggst Geðhjálp standa fyrir tónleikum frá kl. 21.00 í Austurbæ í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Á tónleikunum sem eru ókeypis koma fram hljómsveitirnar: Bent & 7berg Land og synir, Botnleðja, Úlpa, 200.000 naglbítar, Trabant og Lúðrasveit Tónlistaskóla Hafnarfjarðar. Mætið!!