Já, það er satt, en maður vælir samt aðeins meira yfir endanum en yfir myndinni í heild. Aðalega útaf hvernig er komið fram við hann áður en gamli “eigandinn” tók hann aftur..
Þá hef ég lesið eitthvað kolvitlaust slúður. Ég las það minnir mig í morgunblaðinu eða eitthvað að hann hafi látist þegar það var verið að ljúka við tökur á Dark Knight og þegar það var rétt byrjað á hinni sem hann átti að vera í líka :S sorry my mistake..
Það yrði náttúrulega heimska, ég hef ekki lesið alla söguna en ég hef lesið nóg til að vita að ef hún verður klippt niður í 90. mín. þá myndi hún ekki make-a sense, það er svo mikið sem þarf að segja í myndinni svo það verði eitthvað vit í henni..
Í augnablikinu er það í Crank þegar hann er að falla úr þyrlunni og hringir í kærustuna, lendir svo á bílnum, skoppar af honum og lendir svo rétt fyrir framan myndavélina… það er geggjað atriði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..