Hæ hæ kattafólk! Var að skoða yfir þetta sem þið hafið verið að tala um. ég er alveg sammála Catgirl, ef fólk er að fá sér kött og ættlar ekki að nota hann til undaneldis þá er lang best að gelda hann. Ég er með læður og fressa sem ég er að nota í ræktun, svo á ég einn geldan stórann strák sem ég lét gelda fyrir nokkrum árum síðan, þessi köttur er enþá með náttúru og er alveg í fullu fjöri þegar læðurnar eru að breima. Hann aftur á móti býr ekki til kettlinga og er alveg yndislegt...