Blessaður Þessi bók kom út 1993 og síðan þá hafa verið skrifaðar margar bækur og fræðirit til þess að svara henni. Hér er til dæmis einn linkur " http://www.ncseweb.org/resources/rncse_content/vol19/3185_iforbidden_archaeologys_imp_12_30_1899.asp" En er það svo óhugsandi að Guð láti fólk þróast? Þar sem það er margt í biblíunni sem maður þarf að hunsa (grýta óþæg börn og konur á klæðum eiga ekki fara inní guðshús), að af hverju ætti þetta ekki að fara sömu leið? er það eitthvað óhugsandi?