en jafnvel þó það var óraunverulekt, hverju skiptir það. Ég vil spila spil þar sem maður getur gert allan andskotan, hoppað í ljósakrónuna, sveiflað mér yfir, stokkið af henni og lent á arch-villaninum og backstabað hann vel og yndislega. Mörg þessi raunverulegu kerfi gera þessa hluti svo erfiða (sem þeir eru í raunveruleikanum) að maður sleppir þeim. En það getur verið gaman að spila raunveruleikann því get ég eigi neitað. En ég er samt meira fyrir hitt.