Ég fæ oft ( með svona hálfs árs millibili ) sömu martröðina. Ég veit ekki alveg hvað hún er um, en ég lýsi því alltaf eins og ég sé að spila einhvað spil, bara það er meira en það, meira svona að ég sé að spila upp á allan heiminn, lífið mitt og allra, allt veldur á mér að vinna þetta spil,en þótt ég vilji það mjög mikið að vinna, tapa ég alltaf, og þá hrinur umhverið í draumnum og ég vakna öskrandi og finnst eins og umhverfið sé að hrinja og get ekki hugsað rétt, er bara í shokki í hálftíma...