Nú er upplestur á bókinni Gegnum rifurnar í fullum gangi. Verð í Akurskóla og Stóru Vogaskóla á fimmtudag og föstudag. Hjallaskóli er á dagskrá fljótlega. Annars gengur þetta allt bara vel. Ert þú búin/n að nálgast bókina? Um er að ræða barna og unglingabók sem Tindur gefur út. Bókin er í senn fyndin, spennandi og hugljúf. Kíktu! Lestu! Ég trúi því ekki að þú verðir fyrir vonbrigðum!