[ öll þekking sem við sönkum að okkur í gegnum lífsleiðina er ekki endilega nytasamleg.] afhverju er þá verið að troða einhverju ónytasamleg inn í skóla? okei ég er sammála því að við lærum um mennina sem settust hér fyrst að, en gunnar á hlíðarenda og jónas hallgrímsson og fleiri finnst mér að maður ætti ekki að vera að læra um í skóla. ef ég vill fræðast um þessa menn þá get ég vitað allt sem ég vill vita á 10 min á netinu. Nám á að fjalla um möguleika í framtíðinni, byggja grunn fyrir...