Tölvuleikirnir eru alltaf að taka breytingum. Fyrir um það bil 10 árum voru þeir t.d. miklu einfaldari og að mínu mati miklu auðveldari. En nú er spurningin, hvað varð um gömlu tölvuleikina? Þessir klassísku, Tetriz og Súper Maríó. Spilar einhver þessi leiki ennþá? Ég spurði vinkonur mínar út í þetta. Spurningin var, “Hvað varð um alla gömlu, góðu tölvuleikina?” Sú fyrsta sagði, “Þeir hurfu og í staðinn komu góðir online leikir.” Næsta, sem er með geimverur og matarvenjur þeirra á heilanum...