Mér datt eitt í hug þegar ég las þetta. Við vinnum með unga krakka. Þeir trúa bara því sem mamma þeirra og pabbi kenndu þeim og hafa líklegast ekki pælt í því sjálf hvort þau trúa á guð eða eitthvað annað. Ef þau mæta í skátana, og skátaforinginn segir þeim, “svo segið þið bara það sem þið trúið”, og skátaforinginn segist alltaf ekki trúa að guð sé ekki til, erum við þá ekki að hafa áhrif á þau? Er þetta í raun einhver breyting frá fyrra skátaheiti? Vissulega geta krakkarnir valið hvað þeir...