Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SirVirus
SirVirus Notandi frá fornöld 0 stig

Re: Enterprise, síðari hluti af Season 3

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég hef gríðanlega áhuga á Star Trek og mér finnst þessar seríur sem að RÚV hefur verið að sýna bara hreinasta snilld og ok það koma þættir sem að innihalda ekki eins mikilli spennu og aðrir en mar verður bara að bíta í það súra epli og bíða bara þangað til næsti þáttur fer í loftið ! vandamálið er bara það að mar bíður svo lengi og vonar alltaf að þátturinn verði svona “don´t turn your head away from the screen” :) en ég er mjög ánægður með þessa þætti og just keep up the good work :D Later…...

Re: GGRN* - Fínt flott og æðislegt

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hehe það er alltaf gott að sjá þegar að GGRN menn koma saman þá gerist alltaf e-h eða þá að þeir gera e-h af sér :) gl & hf kv. [3D]-SirVirus Sigzo

Re: GUI: Baráttan um líf og dauða

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
EE þegar að þið eruð að taka þátt í íþróttum og leikjum eru settar reglur ! skjálfti er með sínar reglur og ef að menn eins og Gummi er búinn að vera pung sveittur yfir þessu þá á hann hrós skilið ! en reglur eru reglur og sjáiði hvernig þetta fer fyrst á mótinu og kvartiði síðan út af þessu ! prufiði að nota GUI á skálfta og síðan bitcha út af þessu ekki gera svona mikið væl ! leikurinn er að þróast og það kemur alltaf eitthvað nýtt á hverju ári og þeir eru að prufa eitthvað nýtt og þetta...

Re: Varðandi IP bann.

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er hjartanlega sammála þér HUGO* :) þú færð allavega mitt athvæði í þessu máli!!! Kveðja -=Sir.Virus=-

Re: Hugleiðingar um netleiki

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Daddara Símon hvernig í ósköpunum nenntiru að skrifa þessa, ég held að þetta sé lengsta grein sem ég hef lesið :) Kveðja SirVirus

Re: ICSN serverar

í Half-Life fyrir 23 árum
Hverju á svo að breyta? SirViurs out :)

Re: Re: Nýr online server evil MAniA

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já þetta verður athyglisverður server!!! það er aldrei að vita nema að maður kíki á þennan server, ég vil samt ekki meiða ykkur of mikið :D Kv. |3D|-Virus-

Re: Aldursskiptingin

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta er ein stærsta grein sem ég hef lesið :) Það er mjög mikið til í þessu hjá þér og ég er mjög ánægður með þig ;) Keep up the good work!! |3D|-Virus-

Re: Tvær hugleiðingar um CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sko ég hef spilað mikið CS og þegar að maður er að spila á public server og maður er tekinn með awp þá verður maður alltaf reiður því að þeir sem eru með awp þurfa bara “eitt” skot og þá er maður dauður. Þegar að ég er drepinn af manni sem var með awp þá verð ég alltaf full og segi t.d oft “awp hora” eða eitthvað annað þetta eru bara ósjálfráð viðbrögð hjá mér og ég veit það vel að það er rangt að segja svona. T.d spilaði ég aztec í gær og ég er ekki mikill awp gaur en ég keypti mér samt awp...

Re: Half-Life ekki til á landinu. CD Key in use

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já heppinn varstu en það eru samt ekki allir svo heppnir þó að ég kvarti ekki!!! :) En þetta hef ég aldrei heyrt áður að halflife skuli ekki vera til. En hvað með það alltaf heyrir maður eitthvað nýtt :) Kveðja SirVirus

Re: Þroski??

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er hjatanlega sammála ykkur öllum þetta er farið að ganga út í öfgar, mér finnst alltof mikið af óþroskuðum “hálfvitum” sem eru að spila CS það verður að fara að gera eitthvað í þessu stax!!!!

Re: Kosning á VoodooExtreme.com um \

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég bíð nú bara spenntur eftir því að Star Wars Galaxies komi út, ég veit að það eru leikur sem að allir bíða spenntir eftir þannig að þú átt ekki eftir að fá marga til að skella atkvæði á EVE online sorry :( Kveðja SirVirus

Re: Skortir Wenger dómgreind ?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ja hann er nú ekki fífl ég verð nú að viðurkenna það að þetta voru góð kaup hjá honum nema það að hann hefði nú mátt kaupa sér miðju mann. Og það að hafa Seaman á milli stanga eru nú ekki mistök gamli refurinn er nú búinn að standa sig bara ágætlega!!! :) Kveðja SirVirus.

Re: Seljum Fowler!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 2 mánuðum
OOOO vertu nú ekki svo viss um það!!!! :) ef það er einhver sem er guð þá er það Beckham (eða Veron) :)

Re: Hið fullkomna LANmót

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hawkeye það enginn að byðja þig að koma á 2 vikna fresti bara kíkja á þetta. Ekki byrja á því að dæma þetta svona fljótt þegar að þú veist ekki hvernig þetta er. :) Kveðja SirVirus

Re: Enterprise hugleiðingar [engir spillar]

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Er bara hægt að ná í þættina af netinu eða eru þeir að byrja á einhverri rás?

Re: 3Dsport r0x0r

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Go Ingi Go Ingi :) Láttu þá heira það þeir eiga ekkert gott skilið þeir sem dissa AK. :)

Re: Hið fullkomna LANmót

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Gemini það er ekki leyfður bjór á 3D sport mótum því það eru “stundum” svo margir sem hafa ekki aldur. En aftur á móti eru við með 18+ svo kallað þá eru þeir sem eru 18 og eldri að koma saman og drekka bjór og vín. það var meira að segja 18+ síðustu helgi og ég held að það hafi bara allir skemmt sér vel :) og það er verið að hugsa um að setja svona 18+ oftar kannski 1 sinni í mánuði. Of voru þeir sem heldu 81+ ánægðir með hvernig þetta fór og voru þeir að tala um að halda aftur 18+ ég veit...

Re: Hið fullkomna LANmót

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nei Nei það eru nú alltaf fleiri en 2-7 það eru svona ca. 20 manns sem koma en það hafa komið alveg upp í 40 ef ég man rétt þannig endilega kondu á 3D svona til að kynnast þessu og strákunum.

Re: Hið fullkomna LANmót

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Puff!!!!!ég verð að láta ljós mitt skína i þessu!!! Mér finnst þetta mjög leiðinleg að þú skulir láta svona að nenna ekki að keyra til AK. Það er enginn að byðja þig um að koma á 2 vikna fresti!!! bara og kíkja allavegan þú veist ekkert hvernig þetta er þannig að þú átt ekkert að vera rífa þig!! Mér finnst þú bara láta eins og kerling. Þetta er mjög svipað þegar handbolta lið á Ak eiga að spila við eitthvað lið fyrir sunnan þá getur liðið ALDREI komið til Ak. vegna þess að það er of dýrt og...

Re: Busavígslan skemmd í MA

í Skóli fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já ég er sammála þér zedlic, ég held að tryggvi sé orðinn geðveikur!!!! ef þetta er búið að vera svona í 4 ár þá er ekkert að þessu. Málið er að það eru margir nemendur sem eru hræddir við að láta busa sig og eru mjög viðkvæmir fyrir þessu, en þetta er bara gott fyrir þau finnst mér. Þau fá að kynnast nýju fólki og eftir busunina þá er (partý)og ball og allir nemendur sem eru í MA eru vinir !!!! Ég þekki einn í Ma sem er á 1 ári og hann skemmti sér konunglega. (:) Kveðja SirVirus
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok