Ég segji að það verður ekkert af þessu. Eina sem er búið að gera er að segja hann komi 17. júlí. Öll skipulagning er í fucki hef ég eftir mjög góðum heimildum.
Hljóðkerfið í Árseli er mjög gott en nýting á því var ömurleg. Mjög dauf stemming þarna líka. Bara bekkjarfélagar fólksin sem er að spila og vinir. Enginn þarna sem mætti bara til að hlusta á hiphop og ég held að þeir sem það gerðu hafi bara labbað út.
bara fara á www.tonaber.is/tono fynna emalið hjá ottó eða einvherjum starfsmanni og senda þeim e mail var einmitt að fara gera þetta í kvöld að spurja þá út í þetta. En starfsfólk í tónabæ er mjög gott að minni reynslu svo bara hringja eða senda e mail….EN Hverjir ætla taka þátt í ár?
já það voru helvíti margir á því að dómnefndin væri í ruglinu. Margir sérstaklega útaf nánum tenglslum eins dómarans og annars keppenda sem endaði uppi sem sigurvgari.
Já eini gallin við þessi félagsmistöðva kvöld er sá að þessi “stóru” nöfn eru hætt að nenna að spila á svona kvöldum en gott fyrir okkur “Minni” að koma okkur á framfæri en þegar eru bara þessi pakki þá er aldrey fullt hús eða eitthvað
ég frétti nú bara að textavarp væru hættir. EN já geðvikt showið hjá NBC. Manni langaði bara flytja upp í mosó sko. En já Hinir líka góðir og bara allr hljómsveitirnar það var eki slakt band allt kvöldið
Þú selur það ekk dýrara en þú keyptir það nei. Ég stórefast að þeir hiti upp held þetta verði eins og í fyrra önnur hljómsveitin spilar í hléinu og hin þegar dómarar fara afsýðis. En já samhvæmt mínum sterku heimildum þá eru það þessi crew sem spila
Einnig skal skoða að skífann á bíóinn: Smárabíó, Regnbogann og Laugarársbíó. Einnig eiga þeir Hljóðfærahúsið, Sýrland og grjótnámuna. Einnig eiga eigendur skífunar Office One Superstor, BT, Tæknival þannig sniðgöngumst þetta allt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..