góð grein. ég hugsa sjálf mikið um útlitið. mála mig á hverjum degi, hugsa vel um húðina og vanda mig við að klæða mig. en fyrir hvern er ég að gera mig fína? jú, fólkið sem þekkir mig ekki. ef ég er að fara til kærastans, eða fara að hitta vini mína.. er mér nánast sama hvernig ég lít út. þau þekkja mig og minn persónuleika vel, og hafa þessvegna enga ástæðu til að dæma mig útfrá útliti. hinsvegar, ef ég er að fara eitthvað út, þá mæti ég fullt af fólki sem þekkir mig ekki, og getur bara...