hef lent í því oftar en einu sinni, kem uppí strætó, spyr strætóbílstjórann hvort hann fari á einhvern ákveðinn stað. útlendingur, kinkar bara kolli, eða segir bara já. svo fer strætóinn ekkert á þann stað og ég enda einhverstaðar útí rassgati. líka hef séð oft strætóbílstjóra keyra framhjá fólki í strætóskýlum. líklega vegna þess að þeir eru að falla á tíma.. gerðist meirasegja fyrir frænku mína einu sinni, þegar hún kom til rvk. ætlaði að taka strætó uppá bsí, til að ná rútunni sinni útá...