Ég verð að vera ósammála þér. Mér finnst DOTD alltof langdregin og óspennandi á köflum. Zombiearnir ótrúverðugir á köflum og lélegt make-up. Veit að þetta er eldgömul mynd en þrátt fyrir það fannst mér Day of the dead betri því maður fékk meiri heimsendatilfinningu yfir henni.