Ertu ekki að grínast? Veistu, það er virkilega auðvelt fyrir þig að segja þetta því þú ert trúlega eldri en hæsta aldurstakmarkið. En ég rétt að skríða í 15 ára en ég hef spilað leiki allt mitt líf (marga viðbjóðslega) og það hefur aldrei haft nein áhrif nema kanski á skap og það er bara þegar ég tapa. Hvað sem morðin varðar, þá er það bara fjölbreytni. Enginn mundi nenna að bara skjóta einhvern í bringuna með sömu byssuni. Það er kostur að bjóða upp á fleiri möguleika þótt það varði...