Við fjölskyldan áttum einu sinni kött. Hann var feitur og appelsínugulur og hét Simbi. Hann var þó farinn að eldast og rekast utan í hluti. Hann var að missa sjónina svo foreldrarnir ákváðu að hann ætti ekki langt eftir. En við vorum svona gæludýrafjölskylda, u know. Höfðum átt óteljandi gæludýr í gegnum tíðina. Hunda, páfagauka, hamstra, ketti, fiska. Basic stuff bara. Svo við fengum okkur annan kisa, nokkuð minni, mun yngri. Skírðum hann Rúfus. Dno why. Allavega, þeim kom alveg vel saman...