Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Blink 182 lag (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ok, ætla setja þetta í almennt svo einhver svari fljótlega því ég er að fara sofa. Í myndbandinu eru þeir allir eitthvað fínt klæddir (nema trommarinn minnir mig) og svo er eitthvað fullt af dónó í þessu. Svo þegar einn gaurinn syngur þá er hinn alltaf að segja eitthvað fyrir aftan. “so real” eða eitthvað. Plís svara :S

MP3 (10 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
urrrr…. ég ÆTLA að fá mér I-pod! MP3 spilarinn sem ég er með núna spilar bara ekki sum lög. Þau fara inná, en þau spilast bara ekki! URRR… böggandi. Ef þetta hefur skeð við ykkur þá vitiði hvað þetta er fkn pirrandi.

frumg (36 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ok, það var mikið kvartað yfir hvað fólk væri að spurja um lög í Almennt. En fjöldinn allir nöldraði samt í Almennt. Eina ástæðan líka af hverju fólk spurði í Almennt er að fólk skoðar aldrei Spurt og svarað. Segi þar frá eigin reynslu.

Heppinn. (24 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég sat á kaffihúsinu með kókið í hendini. Veit ekki eftir hverju ég var að bíða. Engu trúlegast. Bara láta tímann líða allt í kringum mig eins og ég geri oftast eftir skólann. Allt í einu byrjaði hungrið að hrjá mig. “Ekki núúúna” hugsaði ég með mér. Ég byrjaði að svitna smávegis. “Plís, góði guð, ekki núna”. En ég varð bara. Örsnöggt, fékk ég mér bita. Vonandi að enginn hefði séð mig, hallaði ég mér aftur með sælubros á vör. “Ojjjjjj, sástu þetta???” heyrði ég hvíslað. Ég leit allt í...

er það bara ég? (26 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er ég sá eini sem hlakkar til sumarsins??? Miglangarísumar!!!

Zoidy. (9 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Zoidberg að auglýsa I-pod.

Könnun. (3 álit)

í Blogg fyrir 18 árum, 9 mánuðum
bara smááá oggu ponsu bögg. Ég á síðu einn en líka síðu með 2 vinum mínum. Af hverju er þá ekki bara “bæði” eða “annað”? bara velta fyrir mér.

halló (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ætti að setja þetta á kvikmyndir en þá yrði ég trúlega að bíða lengi eftir svari. Veit einvhver hvað lag er spilað í endanum á Scream? Hljómar eins og það gæti verið með Moby eða eitthvað þannig. Sá hana fyrir 3 dögum og er búinn að vera með lagið á heilanum síðan. Fyrirfram þakkir. Peter Parker.

Owned (12 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 9 mánuðum
baby got owned.

Raddbreytir. (14 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Veit einhver hvar er hægt að kaupa/fá þannug? Bara einhvernegin (samt ekki Star Wars). Takk fyrir,

man.... skólinn. (15 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Úff, kannist þið við að setja bók eða eitthvað í töskuna, hólfið eða eitthvað, SVO er það ekkert þar!!! Mest böggandi í heimi. Þarf að skila sögubókini og finn hana alls ekki og kennarinn er strangasti fuck í heimiiii… hræddur :(

Theme. (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hver eru uppáhalds theme-in ykkar? Segjum bestu 5. eða fleiri. Þið ráðið. Hjá mér er það: 1. Idol Hands. 2. Scream. 3. Nightmare on Elm Street. 4. Saw. 5. Terminator?. (6) Excorsist. (7) Sleepy Hollow. (8) Beetle Juice. (9) Donnie Darko. (10) Gremlins. u?

Jaws. (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er að fara koma tölvuleikurinn Jaws þar sem maður er hákarlinn. Ætti að fíla það? KANSKI er góður söguþráður og kanski gaman að éta nokkuð fólk en verður það ekki bara leiðinlegt til lengdar? Er samt að spá í að prófa allavega. :P

Vírusar. (28 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vírusar sökka. Og ég hef góð rök fyrir máli mínu. Þeir sökka og gera ekki annað en að eyðileggja hluti sem maður kaupir/fær dýrum dómum.

Hrós. (40 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sorpið á svo sannarlega skilið hrós. Þó að margir miskillji tilgang þess og hata það bara beinlínis og vilja að allir sorparar deyji (hóst árni69 hóst) en það er út af því að það fólk skilur ekki hvað friðurinn er um. Ég er engin hippu (þó að ég hefði ekkert á móti því) en innst inni vilja allir frið frá skítköstum, gagngrýni og ýmsu öðru kjaftæði. Og ýmist afburðafólk er að fæðast/fætt hérna. T.d fréttasnápurinn hr. Ofurkind sem veit allt um allt sem hægt er að vita. Eða...

Úff.... (19 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mér leiðist… óhóflega! Langar bara að kaupa einhvern leik sem þarf ekki endilega að spila á netinu. Bara góðan skotleik eins og HL2, Doom, SOF, Fear eða eitthvað þannig. Mæliði með einhverjum? Annars get ég alltaf bara fengið bara BF2 eða eitthvað EN það er netleikur. :(

Nostalgía. (31 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er ég sá eini sem er að springa úr fortíðarþrá? Ef þið gætuð farið aftur í tíman, “hvenær” mundiði fara? Og er eitthvað (lag, mynd, leikur, annað) sem minnir ykkur á hina liðnu fortíð? Af einhverri ástæðu er það Circle-Slipknot hjá mér :S

Ég er.... (29 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
önd. Eða ég vildi allavega að ég væri svona önd/maður. Það væri svo kúl. En þið….?

Lag... aftur. (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
http://www.inastudios.com/cht/zombie.html veit einhver hvaða lag er þegar (spoiler) gaurinn er stunginn í augað? Svoldið lant í það en samt.

FFH!!!! (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
vá…. fyrsta bloggið. Allavega ég heiti 3punktur og er geimvera. HAH. djók. Þetta er ég Bert. HAH 2falt djók. Lolzterman hér og ég ætla segja sögu um lítin stað sem heitir Aðalvík. Aðalvík. Aðalvík liggur í vestur, yst á kjálkanum sem tilheyrir Hornstrandafriðlandi. Víkin er allbreið, um það bil 7 kílómetrar eru á milli fjalla. Norðan hennar er Straumnes. Það er lítið um þéttbýlisstaði á Hornströndum og í óbyggðum norðan Djúps. Um og eftir miðja 20. öld fór svæðið endanlega í eyði og þar býr...

Bregð? (26 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vitiði um einhver góð bregðu myndbönd?

Hver er/var uppáhaldið ykkar? (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum

Hvað er? (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Flottasta atriði eða bara eitthvað að ykkar mati í Futurama? Persónulega er það þegar Fry drekkur 100 kaffibolla. Eða öll óperan í lokaþættinum. Veit einhver hvar er hægt að nálgast hana nánar?:P

Urrrr...... (30 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Netið mitt er svo fkn sloooow að það er ekki fyndið. Svo skaut vinur minn mig í andlitið áðan með loftbyssuni minni… en síðan hlógum við. Svo hefur enginn svarað mér um lagið sem ég er að leita af. Það er í Deuce Bigalow: European Gigolo og það er einvhernneginn: And ill love u. Yes ill love u. eða eitthvað

Spurning. (24 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað gerði Sharon á Ozzfest??? og líka, veit EINHVER hvaða lag spilast í Deuce Bigalow: European Gigolo þega hann er að slumma konuna í málverkinu???? Vantar það (tár)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok