Svo þarna er ég, röltandi einhverstaðar, þegar ég sting hendinni í vasann og finn fyrir einhverju köldu og hörðu, umvafinn einhverju gúmmílaði með 2 geirvörtur á sitthvorum endanum. Var þetta ekki bara mp3 spilari! Hohoho, mér til mikillar ánægju við þennan merkilega og alls ekki undirbúna fund við tónskrímslið ákveð að hafa smá tónlist við bröltið og mestlega svo ég þurfti ekki að hlusta á þennan væluvind. Fucking vindar. Vita ekki neitt. Allavega, beintengdur við afþreyingu kveiki ég á...