Já, ég þoldi hann ekki heldur. Hann hélt að ég væri algjör byrjandi. Spurði mig eitt skipti “Kanntu nokkuð Sweet Child of Mine” og ég svaraði “Jú” og hann sagði þá “Já vertu búinn að læra það fyrir næsta tíma” Síðan var kauðinn að mæta of seint í tíma og einhver leiðindi.