Ég veit alveg hvað ég sagði, hefur þú heyrt um svolítið sem heitir brandari? Ef ekki þá mættir þú alveg kynna þér það, þar sem sá “hlutur” er oft skemmtilegur en ég vona að það hafi ekki farið fyrir hjartað á þér að ég skrifaði “lét krossfesta sig” ekki". Ætla bara að biðjast afsökunnar á því ef svo hafi farið.